kosningaréttur

Kosningaréttur
Þeir sem geta kosið í prófkjörinu eru félagar í Samfylkingarfélögunum í Suðversturkjördæmi sem eiga lögheimili eða hafa kosningarétt í Suðvesturkjördæmi. Kjósendur verða að vera skráðir í Samfylkinguna fyrir kl. 18 10. mars 2009.

Stuðningsmenn Samfylkingarinnar sem hafa kosningarétt í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum sem eru ekki skráðir í flokkinn geta einnig kosið. Þeir þurfa að skrá sig á stuðningsmannalista fyrir kl. 18 10. mars. Skráning mun fara fram á síðunni samfylking.is. Tilkynnt verður síðar hvenær verður hægt að byrja að skrá sig.
Miðað er við skráð lögheimili í þjóðskrá sunnudaginn 1. mars 2009. Framvísa þarf ersónuskilríkjum á kjörstað.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Fer fram fimmtudaginn 12. mars og föstudaginn. 13. mars í húsnæði Samfylkingarinnar í Kópavogi og Hafnarfirði frá kl. 16 - 18.. Þeir sem ekki eiga heimangegnt á kjördag, hafa ekki aðgang að tölvu, nota ekki heimabanka eða vilja kjósa með gamla laginu á pappír, er velkomið að kjósa utan kjörfundar. Öll aðstoð við kosninguna á kjörstað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband