Amal Tamimi

Amal Tamimi gefur kost sr 2.-3. sti prfkjri Samfylkingarinnar suvesturkjrdmi
Hafnarfjrur, . 20. febrar 2009


Amal Tamimi, framkvmdastra Jafnrttishss, gefur kost sr 2.-3. sti prfkjri Samfylkingarinnar Suvesturskjrdmi. Amal er formaur lris- og jafnrttisnefndar Hafnarfiri, varaformaur Innflytjendars, stjrn kvennahreyfingar Samfylkingarinnar og einn af stofnendum Samtaka kvenna af erlendum uppruna. Hn var slenskur rkisborgari ri 2002 en hn flutt til slands fr Palestnu ri 1995. Amal er sex barna mir.


,,g vil beita mr fyrir v a styrkja afkomutryggingu fyrir tekjulga hpa, s.s. aldraa, ryrkja og einstra foreldra, a bta stu ungbarnafjlskyldna og vinna gu flksins sem um srt a binda kjlfar efnahagsrugleikanna sem okkur hafa duni. Fjldi flks hefur misst atvinnu undanfari og s hpur fer s stkkandi. eim hpi arf a sinna, segir Amal.


Amal ekkir a af eigin raun a tilheyra minnihlutahpum jflaginu. ,,egar g flutti til slands urfti g a vinna hrum hndum til a braufa fjlskyldu mna. g vann m.a. fiski og vi rstingastrf en ri 2000 var g ryrki. g hf nm flagsfri vi Hskla slands og lauk ar BA-prfi ri 2004. ri 2002 hlaut g slenskan rkisborgarartt dagur sem g mun seint gleyma. g var hluti af essu landi og laist ll au rttindi sem tilheyra slendingum, t.a.m. a f a kjsa og a bja mig fram. g hef reynt a taka virkan tt samflaginu og g vil beita mr fyrir uppbyggingu rttltu og sanngjrnu samflagi, segir Amal.
byrgarmaur skv. jskr: Amal Tamimi

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband