11.10.2007 | 11:38
Atvinnulíf og innflytjendur
Enginn getur gagnrınt mikilvægi şess ağ konur eru á vinnumarkaği, vinnumarkaği sem er launağur. Samfélag breyttist mikiğ viğ şağ, şağ byrjaği ağ blómstra og er jákvæğara og ríkara.
En şağ er vandamál ağ okkar vinna er ekki vel metiğ, viğ erum meğ gap í launaskala fyrir söma vinnu og sama tíimi, og ég held ağ viğ getum ekki haft şağ svoleiğis. Viğ şurfum ağ meta vinnu á annan hátt, ağ şví ağ viğ getum ekki gleymt ağ şağ er munur á vinnu karla og kvenna.
Şağ er mikill misskilningur şegar vinna kvenna er metin. Ég vil ekki stağfesta ağ şağ sé ein vinna fyrir konur og önnur fyrir karlmenn, en şağ virğist sem samfélagiğ sem samt şannig núna.
Ef viğ horfum á leikskólakennarar og grunnskólakennarar şá sjáum viğ ağ flestir kennarar eru konur en skólameistarinn er karlmağur, í flestum tilvikum, af hverju? Eru bara karlmenn sem sækja um og ekki konur? Eru karlmenn hæfari en konur? Eğa getum viğ bara fariğ auğveldari leiğina og sagt ağ şetta er bara svona.
Ef viğ metum vinnu kennara sem eru ağ ala börnin okkar upp, sem eru ağ ala okkar nıji kynslóğ upp, sem eru ağ ala upp framtíğ íslands viğ şá şurfum viğ ağ meta starf şeirra á einhvern annan hátt. Şağ má ekki vera şannig ağ kennari sem er búinn meğ şrjú ár í háskóla og er meğ margra ára reynslu ağ hann finni miklu betri fyrir sig ağ vinna fyrir eitthvağ einkafyirtæki ağ şvi ağ şağ er betra borgağ.
Ég man hvernig var şegar kennarar fóru á verkfall, hvağa frasa viğ heyrğum út um allan bæ, ağ kennarar eigi hugsa um börninn og ekki bara um sjálfan sig, en ég held og er viss ağ şau mega líka fara í verkfall.Viğ şurfum ağ meta hvağ mikiğ ábyrgğ şau eru meğ til şess ağ ala okkar framtíğarkynslóğ vel upp.
Og sem fer fyrir kennara er eins um konur af erlendum uppruna. Viğ erum settar undir sama hatti, viğ erum şetta fólk sem şarf hjálp og einhver şarf ağ bjarga şeim. En hvernig er hægt ağ bjarga şeim og hjálpa şeim ef viğhorf til okkar er alveg eins?
Konur sem koma hingağ til landsins hafa í mörgum tilfellum byggt framtíğ sína á íslandi, og eru rosalega virkar í samfélaginu, en şağ er ekki auğvelt. Şağ vantar mikiğ til şess ağ şær nái ağ komast fram, íslenskukennsla er şar ağal atriği. Şağ eru ekki settar reglur til şess ağ tryggja ağ alla konur eğa fólk af erlendum uppruna fái ağgang ağ íslenskukennsla.
Er şağ starf fyrir konur af erlendum uppruna! Ræsting, umönnun o.frv,. ... şağ hefur komiğ fram í morgum rannsoknum á íslandi ağ şağ er vel menntağar konur sem eru ağ vinna şessi störf. Af şví ağ şeirra menntun er ekki metin, og şağ er engin stefna sem segir ağ şağ eigi ağ gera. Viğ viljum ağ sagt sé viğ okkar sem dæmi ağ şağ şarf 20 einingar í viğbót í íslensku háskólakerfi til şess ağ okkar BA próf sé metiğ. En ekki loka á alla okkar menntun og láta okkur bara geta unniğ vinnu sem íslendingar vilji ekki ağ vinna. Vinna sem felur í sér ábyrgğ á öldruğum eğa fötluğum şarf líka ağ vera vel metin ağ şvi ağ şağ er einungis tilfinningarík manneskja sem getur gert şağ. Konur gera şağ ekki vegna peninganna, şær gera şağ ağ şvi şær eru tilfinningaríkar. Getur şiğ ímyndağ ykkur ef şetta fólk færu í verkfall, eğa hætti ağ vinna og færi aftur heim?!
Lítil fræğsla um samfélaginu er líka ennşá vandamál, viğ fáum ekki nauğsynlegar upplısingar til şess ağ hjálpa okkar ağ komast inn í samfélagiğ, flestir upplısingar sem viğ fáum er í gegn learning by suffering viğ şurfum ağ lenda fyrst í vandamálum til şess ağ vita ağ viğ áttum ağ gera svona og svona ...
Şağ vantar upplısingar sem snerta okkar daglegt líf, sem dæmi afmælisveislu. Í sumum löndum er ekki haldiğ afmæli fyrir börninn, og ef svona upplısingar kemur ekki til foreldanna, og şau gera şağ ekki, myndu börnin finna fyrir şví og vera út undan í barnahópnum í skólanum, - einmana og meğ enga vini.
Şağ hafa veriğ şıddir bæklingar á mörg tungumál hjá mörgum stofnunum, en máliğ er ağ şegar viğ erum ağ şığa áttum viğ okkur ekki alltaf á şví ağ şağ vantar útskıringar á hugtökum. Og fyrir utan er til fólk sem hingağ kemur og er ólæst.
Ef viğ byrjum meğ nırri rikísstjórn ağ meta störf á annan hátt şá getum viğ haft meira jafnrétti milli fólks sem bır á íslandi, karla og kvenna, gamlalla Íslendinga og nırra Íslendinga.
Ég tel ağ şağ sé mikíğ gert í sambandi viğ málefni innflytjenda, enn şağ şarf ağ gera meira. Ef viğ viljum forğast şağ vandamál sem önnur lönd hafa haft şá şurfum viğ ağ meta öll störf á annan hátt og gefa konum af erlendum uppruna meira tækifæri.
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.